|
|
|
fimmtudagur, janúar 09, 2003
Bridge
Það er eitt spil sem var frekar erfitt að ná hálf-slemm á en við pabbi hefðum náð henni ef ég hefði látið fyrstu hugsun ráða... þ.e. ef hann hefði skilið meldinguna rétt ;) Hér kemur það:
Þú ert í suður og vestur er gjafari. Þú ert með:
sp: Kx
hj: 10
tí: Jxx
lau: AK10xxxx
Sagnir ganga:
V - N - A - S
Pass - 1tígull - Pass - 2lauf
Pass - 2sp - Pass - 3lauf
Pass - 3hj* - Pass - ?
*spurning um fyrirstöðu í hjarta og melda þá 3NT ef svo er.
Hvað á að segja núna ekki er rétt að segja 3NT því ekki er þessi tía í hjarta neitt stop. Hvað þá? Og af hverju?
Mín fyrsta hugsun var að segja 4hj sem hefðu þýtt einspil í hjarta eða ekkert hjarta. En svo fór ég að hugsa útí það hvort pabbi myndi skilja það þannig eða ekki svo ég tók þá ákvörðun að styðja spaðan með K annann. Hann átti að melda 5 lauf en meldaði einungis 4 :( Þar enduðum við og ég vann 6, 170 kall! Hann á í stöðunni að melda 5 lauf sem hefði verið 420 kall. En svo ræddum við þetta og ef ég hefði meldað 4hj hefði hann sagt beint 6lauf :( sem hefði gert 920 kall. Svona er þetta ;) Hendurnar voru:
norður: Sp - AJxx Hj - xx Tí - AKxx Lau - QJx
vestur: Sp - Qxxx Hj - QJxxx Tí - Qx Lau - xx
austur: Sp - 10xx Hj - AKxxx Tí - 10xxx Lau - x
posted by Unknown
18:19

|