|
|
|
þriðjudagur, febrúar 18, 2003
Hehehe
Ég er svo mikill lúði að það er ekki fyndið... ég var að lesa bloggið hennar Steinu og sá þar að hún hafi verið í einhverjum testum á betra.net og auðvitað fór ég og tók súkkulaði prófið:
RÍS PERSÓNAN:
Þú ert ekki allra og tekur þér þinn tíma til að kynnast fólki.
Þú ert viðkvæm, bóngóð, samviskusöm og ljúf.
Þetta með samviskusemina á sér þó sínar undantekningar :o)
Þú hefur gaman að tónlist og ert smekkmanneskja á föt.
- Verði þér að góðu.
Bóngóð? er gott að nota mig fyrir bón? hehehe
Svo næsta próf fyrir ofan HAHAHAA enn eitt ástarprófs kjaftæðið en ég prófaði og setti nafn mitt og Boye HEHEHE og fekk út að við ættum 93% vel saman HAHAHAHA
Og þar næst tók ég dýratestið:
Þú laðast að hýjum og undirgefnum persónuleikum.
2. Til að þér líði sem ómótstæðilegri persónu í tilhugalífinu
er að sjá til þess að þér leiðist aldrei.
3. Það sem þú vilt að ástin þín finni fyrir í fari þínu er:
trygglyndi, trúmennska, allt til enda.
4. Þér líkar illa þegar mótaðilinn er óöruggur með sig.
5. Það samband sem þú vilt byggja er samband til framtíðar.
Þá meina ég samband sem byggir á framtíðarsýn og fyrirhyggju.
Þú sérð fyrir þér líf ykkar þannig að þið getið vaxið saman sem
einstaklingar, en samt sem áður orðið ein heild.
6. Þér er umhugað af siðferði og dóm umhverfisins og myndir
aldrei gera neinn þann hlut er varpaði skugga á þessa
sannfæringu þína eftir giftingu.
7. Þú vilt ganga í hjónaband, en ert ekki allt of viss um hvað það hefur
í för með sér, né heldur hvort það er rétta leiðin fyrir þig.
Þetta fer aldrei verr en illa o:).
8. Á þessari stundu, þyrstir þig ekki í ást. Það er ekkert að óttast
þú þarft bara meira til að verða ástfangin en flestar persónur aðrar..
Jæja þá hætti ég testaruglinu... en þetta var afar fróðlegt.
posted by Unknown
20:31

|