|
|
|
þriðjudagur, desember 03, 2002
Litlu krílin leika sér
Æ, þar sem allir er svo góðhjartaðir að ættleiða svona kríli gat ég ekki staðið á mér að láta gott af mér leiða og gera slíkt hið sama :)
Jæja, ætla ekki að slá öllu upp í kæruleysi þannig að ég er farin að leggja lokahönd á lærdóminn. Leyfi litla krílinu mínu að leika sér hér á meðan :) Ekki vera vond við það á meðan ég er í burtu! Munið öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir ;)
posted by Unknown
15:59
|