|
|
|
miðvikudagur, desember 11, 2002
Piparkökur frh...
Jamm, var að gera deig fyrir piparkökur til klukkan, með spjalli TVÖ í nótt :) Ég var líka að baka "vanilluhringi" sem urðu nú eitthvað svona abstrakt kökur en mjög góðar ;) Er í vinnunni núna það eru allir komnir í geðveikt jólaskap hérna, ég er ekki frá því að það ásamt jólakökubakstrinum sé alveg að hafa áhrif á mig... hó hó hó... Eva, darlin´ ég panta að hjálpa þér við endurgerð heimasíðu þinnar og redda þessu fyrir þig. JUST DO IT! --> give me a call that is ;) Ég kann nefnilega "allt" á þetta ;)
posted by Unknown
13:10
|