|
|
|
föstudagur, desember 27, 2002
Verð að deila meiru
Ég var að horfa á myndina Three to tango í að ég held hundraðasta skiptið... Matthew Perry er svo mikil rúsína (samt ekki ein af þeim sem ég var að flokka). Atriðið þar sem þau sitja hann og Neve Campbell og eru að horfa á sjónvarpið... eiginlega þar sem hann liggur með hana í fanginu og ahhhhh.... Ég tek svona sopí rómance köst og believe jú me ég er svo meir núna að ég er næstum farin að grenja bara við að hugsa um þetta atriði *snökkt* *snökkt*
posted by Unknown
23:58
|