|
|
|
föstudagur, janúar 24, 2003
Hvað er með þessa tísku?
Mér finnst svolítið fyndið þegar ungir strákar, um 25 til eða frá 5 ár, eru í gallabuxum og nota axlabönd. Það einhvernvegin á ekki saman að mér finnst. Axlabönd + skyrta + afabuxur = hillbilly eða afi. Það er svona ideal axlabanda-outfittið. Kannski er ég bara þröngsýn en mér finnst að það eigi að vera belti með gallabuxum. Því var ég að velta því fyrir mér hvort að axlabönd væru komin í tísku aftur. Ég fylgist ekkert með þessari tísku.
posted by Unknown
23:36
|