|
|
|
mánudagur, janúar 27, 2003
Þrjú orð: Three to tango!!!
OK, það er ekki nóg með að mér finnist myndin þrusugóð heldur er ég búin að upplifa mikið úr henni... kannski ástæðan fyrir því að mér finnist hún svona góð... hmmm, veit ekki???
"I´ve tried every kind of unavailable man. A gay guy would really round out my collection!"
Þetta er alveg dæmigert fyrir mig. Hvort sem þeir eru tilfinningalega "unavailable" eða bara fráteknir þá virðist ég einhvernvegin hrífast af því... kannski ekki beint hrífast af því, heldur verð ég alltaf hrifin af gaurum sem ég á engan séns í eða með :( Þoli þetta ekki *blót* *blót* *blót*... vona reyndar að ég sé eitthvað að breytast hvað þetta varðar... ehhehhhehhhe *hóst*
Ég get þó "glaðst" yfir því að þeir hafa undantekningalítið verið tilfinningalega "unavailable"... lucky me!!!
Ef við horfum á broslegu hliðina á þessu hélt ég einu sinni að einn gaurinn sem ég var hrifin af væri hommi... sagði honum það reyndar og hann var ekki ýkja hrifinn... he he he úpps sorry *puppy-eyes*... but funny anyway HEHEHE!
Þegar ég fer að pæla í því gæti það ekki virkað sem ágætis pikkup-lína? Ég meina karlmenn eru þannig gerðir að þeir þurfa að sanna að svo sé ekki... auðvitað með smá action!
Annars segið mér hvaða pikkup-línur ef einhverjar hafa virkað á ykkur?
posted by Unknown
17:17

|