|
|
|
föstudagur, febrúar 07, 2003
Ammæli
Já, til hamingju með afmælið Stefán... Íris og ég vorum svo sætar í okkur (eða svo sagði Helga yfirmaður minn) að gefa honum skúffuköku í tilefni afmælisins...
Ótrúlegur húmor hjá mér! Ég var búin að plana að kaupa kerti ofaná kökuna en það gleymdist pínu :os en ég sagði honum samt að blása á "kertið" og hann gerði það. Svo baðst ég hann afsökunar á því að það skildi hafa staðið 27 á "kertinu" í stað 24! HAHAHA! Aulahúmorinn alveg að fara með mig... gerði sitt gagn ;o)
posted by Unknown
00:36
|