|
|
|
laugardagur, febrúar 15, 2003
Bridgehátíð
Tvímenningur var ekki að gera góða hluti hjá okkur feðginunum enda spiluðum við langt undir getu :(
En fall er farar heill... Þá er það bara sveitakeppnin eftir og þá verður spila af kappi.
En þær frengir voru mér að berast að Sigurður nokkur að norðan væri á leið í bæinn næstkomandi mánaðarmót. Þá til að spila í Íslandsmeistarakeppni yngri spilara í sveitakeppni. Mig langar að vera mér í því og líka íslandsmóti kvenna í sveitakeppni sem er haldið á sama tíma... þetta er óréttlátt það er ekki gert ráð fyrir því að það sé yngri spilara kvennmaður á íslandi! Sem vekur upp þá spurningu... Hvað er ég þá????
posted by Unknown
23:05
|