|
|
|
mánudagur, febrúar 03, 2003
Feimni
Það er ótrúlegt hvað ég er feimin! Þegar ég er verð geðveikt stressuð fer ég að segja einhverja endemis þvælu og eitthvað sem ég hefði ekki undir nokkrum öðrum kringumstæðum sagt! Ég er alveg hræðileg með þetta og að roðna þegar engin sérstök ástæða er fyrir hendi!!! Það er líka komið í minn hlut að fara að stama í tíma og ótíma! Af hverju er það? Ég er alveg ferleg. Yndisleg en engu að síður ferleg ;) Þá er það bara svarið *nóta* "...lífið er yndislegt... lalala..." *nóta* Ég er farin í söngnám ætla síðan að performa á sviði og stað þess að nýta mína sönghæfileika mína ætla ég að roðna, bulla einhverja endemis þvælu og stama ;) Og halda síðan áfram að syngja í sturtu ;)
posted by Unknown
18:54
|