Ég hef verið að lesa fullt af bloggum undanfarið og algengasta færslan er "...ég hef ekkert að segja...". Ef fólk hefur ekkert að segja hví er það þá að blobba? Skrifa bara til að skrifa eitthvað, það er viðhorf en er það rétta viðhorfið?... er eitthvað rétt viðhorf?... hmmmm, ég ákvað að skrifa þetta til að skrifa eitthvað því ég hef ekkert að segja ;)
posted by Unknown
12:47