|
|
|
þriðjudagur, febrúar 18, 2003
Hvað er þetta með fólk og slúður?
Ég er ekki að fatta þetta. Það má ekki hósta án þess að allir þurfi að vita það! Hefur fólk ekki um neitt annað skemmtilegra að tala en aðra? Arg, ég var að lenda í þeirri skemmtilegu reynslu að láta skjóta á mig fyrir hlut sem ég gerði :( Það var reyndar svolítið fyndið þar sem ég sé ekki hvað þetta kom fólki við og hvaða rosalegan áhuga hafði manneskjan á þessu máli. Ekki nóg með að hún konfrontaði mig heldur alla hina aðilana sem komu þessu máli við! Kannski hún sé öfundsjúk? hehehe... Það væri bara gaman ef svo væri, mmmmmm... I only wish :o)
posted by Unknown
00:07
|