|
|
|
laugardagur, mars 01, 2003
Þetta er bara svona
Það var brjálað stuð í gær. Það var ágætisstemming í partýinu. Svo var haldið í bæinn og þar inn á Nelly´s en þar var ekkert fólk. Því var haldið á Sportkaffi og stemmingin þar var geðveik. Þetta var stuð! Heidí Ausmann (sagt með þýskum hreim) fær hrós fyrir að spila Madonnu remixið "like a prayer" þrátt fyrir að við þurftum að bíða eftir því í rúmlega tvo tíma.
Ég greip ekki í hann, Heidí! ;o)
posted by Unknown
19:14
|