|
|
|
sunnudagur, mars 16, 2003
Hvað er málið?
Benni er bara kominn með einhverja uppreisnaræru og hættur að blogga. Æj, það er synd og skömm, því mér þótti (og þykir) ritsnilld þessa ágæta drengs afar mikil og skemmtileg. Nú hef ég tekið mínútu til að syrgja brottför hans úr bloggheiminum og mun ég enn á ný sakna þess að heyra ekki margbrotnar skoðanir hans og biturleika. Neyðist bara til að lesa Rökstóla öðru hverju ;) Þín verður sárt saknað.
posted by Unknown
20:12
|