Jamm, ég hélt út á meðal fólks í gær. Fór í bíó á þynnstu mynd sem vitað er um eða Trapped. Ekkert gerðist fyrir hlé og ekkert eftir hlé nema síðustu 10 mínúturnar ef það hefur verið svo langur tími. Verð ég að mæla á móti því að fólk fari á þessa mynd í bíó og taki hana frekar á leigu ef það vill sjá hana en annars bara bíða eftir að hún verði sýnd í sjónvarpinu.
posted by Unknown
10:00