|
|
|
laugardagur, mars 08, 2003
Mætti ekki
Maðurinn sem ég var búin að lofa að spila við í kvöld mætti ekki. Ég lét það samt ekki stoppa mig. Ég spilaði við Björn nokkurn í fyrsta sinn og gekk það nú bara þokkalega. Vorum í öðru og þriðja sæti lengi vel en svo fengum við tvær slæmar setur og enduðum í 13. sæti. Lucky 13.
Er að hugsa um að gera þetta að reglu. Mæta upp í bridgesamband á föstudögum og spila við þann sem býðst.
posted by Unknown
00:06
|