|
|
|
föstudagur, mars 14, 2003
Undirbúnigurinn hafinn
Ég fór með fötin sem ég ætla í á árshátíðina í hreinsun í gær og sótti þau í dag. Ætla mér í útskriftardressinu mínu. I will look dashing, just drop dead gorgeous! En hvað á ég að gera við hárið á mér? Hafa það uppi eða slegið? Ef uppi þá: a) í tígó b) í tagli c) í klemmunum mínum (einsog alla hina dagana) d) í fléttum (vera kölluð Heidí eða Birgitta Haukdal!!!) e) eitthvað annað?
Veit ekki? Mig vantar fleiri eldri systkyni! Hvað á ég að gera í því? Er hægt að panta þau? Ég á bara sjö!
posted by Unknown
20:02
|