Þetta er einmitt það sem ég hef beðið eftir í alveg heila viku, pilsveður :) Ég ætlaði í pilsi í vinnuna á mánudaginn síðasta en þá var þetta líka fína GLUGGAVEÐUR! Núna gafst loks tækifæri og er ég búin að vera að spóka mig í pilsi í allan dag.
posted by Unknown
18:13