|
|
|
miðvikudagur, júlí 09, 2003
Fluttningur
Ég vissi ekki að ég ætti svona mikið drasl. Er nú að leggja lokahöndina á fluttning minn í breiðholtið. Búið er að mála og teppaleggja litla herbergið mitt og vantar nú bara hillur og spegla og þá er ég sátt. Spegillinn sem mig langar í er ekki til en kemur eftir BARA 3 vikur! En það er vel innfluttningshæft þó svo vanti spegil eða tvo... þetta kemur með kalda vatninu. Shit klukkan er orðin tíu... úpps verð að klára... bæó.
posted by Unknown
22:26
|