|
|
|
miðvikudagur, ágúst 06, 2003
Smá stress
Það eru 21 dagur í að skólinn byrji og ég er ekkert smá stressuð. Ég hef hlakkað til að fara í skólann í allt sumar en nú er ég ekkert svo vissum að ég þori :S Venjulega kemur þessi hræðsla í mig svona viku fyrir skólabyrjun en vá ég er að farast úr stressi.
Það var ekkert smá fínt að fara til útlanda og slappa aðeins af... mmmmmm. En ef ég kvóta svolítið í hana Evu Ösp þá er mér illt í kortinu mínu... en á massa mikið af fötum og drasli jey... samt með smá samviskubit því nirfillinn í mér er alveg að lemja mig í hjel... well ætli maður verði ekki að taka afleiðingunum af gjörðum sínum.
posted by Unknown
21:24
|