|
|
|
þriðjudagur, september 16, 2003
Hvað er að frétta?
Af mér er allt gott að frétta, háskólanámið virðist eiga ágætlega við mig, ef við mínusum fyrirlestrana, dæmatímana, umræðutímana, verklegutímana og heimavinnuna frá ;)
Við systurnar, ég, Halldóra og Stefanía, fórum í pallatíma í gær. Þar var blóð og sviti! Eftir að hafa hent systrum mínum út úr bílnum, næstum því á ferð, fyrir utan hjá þeim, brunaði ég niðrí bridgesamband og fór að spila... mmmm spila ég var komin með fráhvarfseinkenni. Við pabbi enduðum í 4.sæti og er það enganveginn viðunandi. Það verður bara fyrsta sætið næst. En Siggi vann svo til hamingju.
Mörgum og meira spennandi hlutum er við bætandi en þeim verður ekki bætt við.
posted by Unknown
10:55
|