|
|
|
föstudagur, október 03, 2003
Ekkert að gerast... eða hvað?
Ég sem var búin að ákveða að gera ekkert í kvöld er greynilega að fara aðra helgina í röð á fyllerí í boði Delta. Ekki slæmt ;) Ég var ákveðin og alveg í brjáðuðu skapi vegna nýkomins launaseðils. Ætlaði mér svo að fara og vera bara alveg brjáluð... það reyndar var alveg farið þegar ég settist inn bílinn en ætlaði samt að ræða við minn yfirmann. Hún var bara á fundi, útá landi, svo ég spjallaði bara við fólkið. Það náði til að tala mig útúr sjónvarpsglápshelginni minni sem betur fer því ég hef ekkert gott af því. Svo er það bara stuð í kvöld og langt fram á nótt... jíhaaa, here I come Delta, here I come...
posted by Unknown
16:54
|