|
|
|
þriðjudagur, október 28, 2003
Ég ekki skilja þessi íslendingur?
Hverjum í ósköpunum datt það í hug að nefna Ingibjörgu Sólrúnu við forsetaembættið??? Eða Davíð Oddsson??? Ég veit ekki hvert þjóðin er að stefna. Eflaust til glötunar! Ég meina ef við höldum þessu áfram þá kjósum við Bush sem næsta forseta og gerum innrás í Írak... nei, bíddu það voru bandaríkin. En það eru samt miklar líkur á þessu. Ég er farin að hræðast um velferð mína og komandi kynslóða.
posted by Unknown
18:47
|