|
|
|
miðvikudagur, október 29, 2003
If your happy and you know it clap your hands *klapp* *klapp*
Ég vaknaði svo ánægð í morgun ef brosið hefur ekki náð hringinn þá kemur það aldrei til með að gera það. Ég hef ekki hugmynd um af hverju ég var svona ofur-happy en það tvennt veit ég að það var ekki vegna þess að ég átti að mæta í skólann klukkan átta og að vetur væri næstum því alveg kominn. Ég ætti í alvöru að fara tappa eitthvað af þessari ánægju á flösku og selja þunglyndum, ég meina það hlýtur að vera skárra en Zóloft!
posted by Unknown
13:44
|