|
|
|
laugardagur, október 18, 2003
Obbosí
Erfiða ávörðun þurfti ég að taka í morgun, annað hvort fara í vísó uppí Egils eða fara í Íslandsmót í einmenningi. Eftir langa og stranga umhugsun ákvað ég að fara í einmenninginn. Jújú ekki gekk það nú svo illa nema hvað ég fekk á mig 3 afburðar léleg skor (ekki mér að kenna) og svo tókst mér að klúðra svona líka svakalega síðustu setunni (á móti konunni sem var í fyrsta sæti) og klúðraði annars góðri setu fyrir mér og sérstaklega henni. Nú líður mér illa, MJÖG ILLA :(
En jæja morgundagurinn verður betri! Mér finnst samt leiðinlegt að hafa klúðrað þessu svona svakalega fyrir hana *grát*
Þetta var fyrsta lotan af þremur...
posted by Unknown
00:01
|