|
|
|
fimmtudagur, október 09, 2003
Oggi: Hvernig er langlokupistill? og með hverju er hann?
Langlokupistill er virkilega teygð frásögn, með ýkjum og lygum til þess að hún höfði meira til þeirra sem lesa hana. Að þessu sinni hefði pistillinn verið með skinku, grænmeti og pítusósu reglulega girnilegur. Eiginlega svo girnilegur að ég tímdi ekki að deila honum með öðrum og ákvað því að éta hann sjálf. En svo getur það komið fyrir að pistill sé með fullt af einhverju gumsi sem ég hef engan áhuga á og deili ég því með öllum... þá má nefna túnfisk og fleira óæti.
posted by Unknown
16:13
|