|
|
|
laugardagur, október 11, 2003
Spilaði og spilaði...
Ég trúi því ekki að enn sé ekki búið að lengja sólarhringinn! Ég er búin að senda kvartanir úd´m allt en ekkert virðist virka :(
Ég fór að spila á fimmtudagskvöldið endaði að ég held í 2.sæti en það er bara 1.kvöldið af þremur svo það kemur í ljós hvernig þetta endar. Svo í gær fór ég systrum mínum að æfa... þær voru að farast eftir 10 mín. hehehe... svo fór ég heim að slappa af og klukkan 15 mín. í sjö þá fattaði ég að ég var búin að lofa því að fara spila klukkan sjö :S
Átti eftir að elda matinn og alles. Henti einhverri karrýsósu saman og hafði kjöt í karrý... ekkert smá erfitt að fá gott karrý dag... hljóp síðan út og mætti rétt svo á réttum tíma, úfff. Tvímenningurinn var búinn um ellefu og ég rétt að byrja að hita upp og því var ákveðið að fara í sveitakeppnina líka, sem var til eitt.
Í morgun fór ég með Stefí systir í afródans sem var ekkert smá skemmtilegur... alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt ;)
Svo er það fomúlan í nótt... held reyndar að M. Schumacher taki þetta en maður missir ekki af síðustu formúlunni!
Af hverju er ekki spilað um helgar nema þegar stórar keppnir eru? :(
Ég er gjörsamlega húkked...
posted by Unknown
16:42

|