|
|
|
þriðjudagur, desember 09, 2003
*Verklegt grasafræði*
Ég náði verklegu grasafræðinni vúhú... svo er það að fá útúr verklegu dýrafræðinni, sem mér gekk mun verr í. Djöfulsins dýrafræði... hún er ekki á óskalistanum mínum fyrir þessi jól það eitt er víst...
Talandi um jólalista þá bað ég Stefí systir um að gefa mér fluffy handjárn í jólagjöf... hehe... en hvað er málið með að gera "the real thing" ólöglegt fyrir almenning? Vita þeir ekki til hvers handjárn voru fundin upp eiginlega?! Auðvitað til þess að maður geti hlekkjað gaurinn við rúmið og svoleiðis flengriðið honum!
Það verður sko á "to do" listanum mínum þegar ég fæ nýja rúmið mitt (sem bíður eftir mér í búðinni) og fluffy handjárn... grrrr baby, a big grrrr!
posted by Unknown
15:53
|