Mig hefur alltaf langað í simpansa sem gæludýr... það er einmitt sagt að fólk velji sér gæludýr sem eru líkust þeim ekki satt, eða á það bara við um hunda? ;) Síðan var ég að horfa á þátt um spendýr á stöð eitt (RÚV) og þá fann ég the ultimate gæludýr... blökuapa, þeir eru ekkert smá mikil krútt og ég var ekki lengi að skipta simpansanum mínum út fyrir eitt svoleiðis :-D
posted by Unknown
15:16