|
|
fimmtudagur, febrúar 19, 2004
Námið upplýsir mann...
Ég var að horfa á Urban legends í gær... í svona fimmta skiptið. Ekkert merkilegt vi það nema að í myndinni er brandari sem ég hafði ekki heyrt áður, eða öllu heldur ekki tekið eftir því ég hreinlega skildi hann ekki. Þessi brandari er næstum í upphafi myndar, þá segir einn gaurinn við annan um leið og hann rættir honum pening að hann eigi nú að kanna hvort það sé ekki komin upp E.coli faraldur í kaffiteríunni og ef svo væri nú ætti hann að fá sér einn djúsí borgara... HAHAHAHA... Þetta er snilld. Ok, fyrir þá sem ekki vita það er E.coli þarmabaktería sem við öll höfum.
posted by Unknown
10:49
|