|
|
mánudagur, febrúar 23, 2004
Næsta helgi...
Já, þá fer að líða að því að ég haldi partý. Bara næsta laugardag og er að verða búin að bjóða öllum... það fá væntanlega flestir sms frá mér á miðvikudaginn... ef ekki þá er ykkur samt boðið...
Ég hef ekki hugmynd um hvernig þetta verður, ekkert planað. Bara næsta laugardag um svona átta-níu-tíu leytið eitthvað svoleiðis...
Allavega væri fínt að vita hverjir eru að hugsa um að mæta... ;)
posted by Unknown
01:02
|