|
|
þriðjudagur, febrúar 03, 2004
Að verða 22 ára
Já, ekki yngist maður nú en engu að síður er mín innri persóna aðeins 16 ára svo þetta er allt í lagi ;)
Verður maður ekki að halda uppá svona "stór"afmæli? Jú, held það bara og er því öllum sem lesa þennan vef og þekkja mig amk. í sjón boðið í partý heima hjá mér þann 28. febrúar... já, það er svolítið í það en ég á sennilega eftir að gleyma því að setja þetta inn ef ég geri það ekki núna... Það væri jú alveg eftir mér ;) Vona að sjá sem flesta...
Einsog þeir segja: "There ain´t no party without people."
posted by Unknown
22:41
|