Þetta var besta afmælispartý sem ég hef haldið í langan tíma. Þetta var meiriháttar stuð ásamt því að kynnast líffræðifólkinu mínu betur. Eitt stórt bros er það eina sem hægt er að segja :-D Ég þakka öllum sem komu fyrir frábæra skemmtun og við verðum að endurtaka leikinn fljótlega ;)
posted by Unknown
00:02