|
|
miðvikudagur, mars 17, 2004
Ú baby baby...
Skortur á bloggleysi, Ha?! Já, það er svona þegar maður hefur ekki nettengingu og er ekki að nenna að hanga í þessu loftlausa og hávaðasama tölvuveri "Öskju". En nýjir tímar eru framundan þar sem í dag ætla ég að sækja um nettengingu og þá innan viku verð ég aktívur netveri aftur... vúhú... en ef ég blogga ekki mikið eftir það þá skammið Svavar bara ;) But don´t be mean to him because hes so cute. SVO SÆTUR! Ég gæti étið hann jummm.
posted by Unknown
10:02
|