|
|
þriðjudagur, mars 02, 2004
Keanu Reeves
Var að horfa á Sweet November aftur og það er bara æðisleg mynd. Ekki má nú heldur gleyma því hvað hann Keanu er guðdómlega myndarlegur... það er bara einn sem mig langar í meira en hann en það er önnur saga. Saga já, fyrst ég minnist á það verð ég að þakka henni Freyju fyrir frábæru söguna sem hún gaf mér í afmælisgjöf. Þá er það bara að láta sig dreyma og setja viðkomandi persónur inn og volla the dream is alive... nei, ok... ég held að bleika skýið sé komið aftur... I´m off...
posted by Unknown
01:23
|