|
|
þriðjudagur, maí 04, 2004
Þetta verður gott!
Dott tapaði eftir hreint út sagt frábæra byrjun... það er sorglegt.
Það gengur enganvegin að losna við prófkvíðann... það er ekki gott.
Fyrsta prófið mitt er á morgun... það er slæmt.
Kallarnir eru ekki enn komnir útaf gluggunum... það er hræðilegt.
Annað prófið mitt er á fimmtudaginn... það er ógnvekjandi.
Ég þarf að taka til... það er óhugsandi.
niðurstaða... þetta verður gott!
P.s. Svavar var svo æðislegur að kaupa KFC handa mér, þ.a. ég slapp við að elda... það var sætt af honum.
posted by Unknown
00:13
|