Jæja, nú er skólinn búinn og vinnan byrjuð. Ég er að vinna hjá Deltunni eða á að segja Actavis, sem er nýja nafnið. Ég er núna í nýrri stöðu, niðrá lager einmitt. Jú, jú, þetta er fínt... svolítið öðruvísi en engu að síður fínt. Það er svolítið spennandi að byrja í "nýrri" vinnu. Vona bara að þetta eigi eftir að ganga vel :)
posted by Unknown
16:57