|
|
sunnudagur, maí 16, 2004
Svona fór það
Mikið rosalega fer þessi nýja uppsetning í taugarnar á mér!!! Ég ætlaði nú ekki að tjá mig um það hér og nú.
Ég var að klára að keppa og það gekk bara þokkalega vel... við unnum að vísu ekki en enduðum í 7. sæti af 40. Við vorum lengi vel í 3. sæti og var það bara klaufaskapur að halda því bara ekki. Svona fór þetta og það er ekki aftur snúið... jaaa, nema einhver lumi nú á einsog einu stykki tímavél. Ha? Einhver? Ha?
Það mátti reyna!
posted by Unknown
16:56
|